Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2016 17:15 Ryan Lochte bætti tólfta Ólympíugullinu í safnið í Ríó. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons). Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons).
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira