Lochte neitaði að hlýða ræningjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2016 17:15 Ryan Lochte bætti tólfta Ólympíugullinu í safnið í Ríó. vísir/getty Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons). Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Lochte mætti í viðtal í dag þar sem hann lýsti atburðum gærdagsins. Í gærmorgun sneri Lochte heim úr samkvæmi sem Brasilíumaðurinn Thiago Pereira hélt. Lochte fór heim í leigubíl ásamt þremur öðrum bandarískum sundmönnum. Þegar þeir voru á upp á hótel var leigubílinn stöðvaður og vopnaðir menn stigu út. „Leigubílinn var stöðvaður og þessir gaurar komu út með lögreglumerki. Þeir tóku fram byssur og sögðu hinum sundmönnunum að leggjast á jörðina sem þeir gerðu,“ sagði Lochte sem hlýddi ekki og neitaði að leggjast niður. Hann lét þó loks segjast þegar einn af ræningjunum beindi byssu að höfði hans. Ræningjarnir stálu veskjum af sundmönnunum en leyfðu þeim að halda skilríkjum og farsímum. Lögreglan í Ríó ætlar að ræða við sundmennina á næstunni, í tengslum við rannsókn málsins. Lochte er einn af fremstu sundmönnum seinna ára en hann bætti sjötta Ólympíugulli sínu í safnið á leikunum í Ríó. Hann var þá hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x200 fjórsundi. Hinn 32 ára gamli Lochte hefur alls unnið til 12 verðlauna á Ólympíuleikum (sex gull, þrjú silfur og þrjú brons).
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira