Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Jóhann Óli EIðsson skrifar 17. ágúst 2016 15:30 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Anton „Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni. Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Sjá meira
„Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni.
Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Sjá meira
Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05
Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00