Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2016 19:01 Vísir/EPA Lögreglan í Filippseyjum segir að tæplega 600 einstaklingar sem voru grunaðir um fíkniefnasölu eða neyslu hafi verið drepnir án dóms og laga frá því í júlí. Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir því að Rodrigo Duterte, nýr forseti landsins, stöðvi drápin sem eru liður í „átaki“ forsetans gegn fíkniefnum. Fjölmiðlar í landinu segja fjölda látinna þó nærri þúsund þar sem vopnuð gengi borgara hafi drepið fjölmarga í Filippseyjum. Rúmlega hálf milljón manna munu hafa gefið sig fram við lögreglu og viðurkennt að neyta fíkniefna. Þau eru látin skrifa undir samning um að gera það aldrei aftur og lögreglan gengur á milli húsa og kannar hvort að samningunum sé fylgt eftir.Samkvæmt Sky News hæddist Dutert að Sameinuðu þjóðunum í ræðu í vikunni. Hann sagði að þeir ættu frekar að einbeita sér að átökunum í Mið-Austurlöndum en sér. Þá sagði hann við lögregluþjóna að hann myndi fara fyrir dómara í þeirra stað ef þeir yrðu sakaðir um morð. „Ef þeir veita ofbeldisfulla mótspyrnu, ef þið óttist um lífi ykkar við handtöku, skjótið hann og drepið hann. Get ég verið skýrari en það?“ Þá hefur forsetinn heitið því að tvöfalda laun lögregluþjóna á árinu og að koma fíklum fyrir í „endurhæfingarbúðum“ sem komið yrði upp í herstöðvum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Lögreglan í Filippseyjum segir að tæplega 600 einstaklingar sem voru grunaðir um fíkniefnasölu eða neyslu hafi verið drepnir án dóms og laga frá því í júlí. Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir því að Rodrigo Duterte, nýr forseti landsins, stöðvi drápin sem eru liður í „átaki“ forsetans gegn fíkniefnum. Fjölmiðlar í landinu segja fjölda látinna þó nærri þúsund þar sem vopnuð gengi borgara hafi drepið fjölmarga í Filippseyjum. Rúmlega hálf milljón manna munu hafa gefið sig fram við lögreglu og viðurkennt að neyta fíkniefna. Þau eru látin skrifa undir samning um að gera það aldrei aftur og lögreglan gengur á milli húsa og kannar hvort að samningunum sé fylgt eftir.Samkvæmt Sky News hæddist Dutert að Sameinuðu þjóðunum í ræðu í vikunni. Hann sagði að þeir ættu frekar að einbeita sér að átökunum í Mið-Austurlöndum en sér. Þá sagði hann við lögregluþjóna að hann myndi fara fyrir dómara í þeirra stað ef þeir yrðu sakaðir um morð. „Ef þeir veita ofbeldisfulla mótspyrnu, ef þið óttist um lífi ykkar við handtöku, skjótið hann og drepið hann. Get ég verið skýrari en það?“ Þá hefur forsetinn heitið því að tvöfalda laun lögregluþjóna á árinu og að koma fíklum fyrir í „endurhæfingarbúðum“ sem komið yrði upp í herstöðvum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent