Conor gerði glímukappana brjálaða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 14:45 Conor er vinsæll og veit af því. vísir/getty Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016 MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Sjá meira
Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016
MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Sjá meira
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15
Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00