Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 09:45 Stangarstökvarinn Yelena Usinbayeva var í hópnum hjá Rússum. vísir/getty Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira