Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 12:30 Selfyssingar fagna marki á móti Fram í átta liða úrslitum. vísir/hanna Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00