Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 12:30 Selfyssingar fagna marki á móti Fram í átta liða úrslitum. vísir/hanna Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00