Borgarstjóri Ríó bað Ástrala afsökunar og fékk litla kengúru að gjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 11:00 Eduardo Paes með kengúruna sína. Vísir/Getty Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira