Borgarstjóri Ríó bað Ástrala afsökunar og fékk litla kengúru að gjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 11:00 Eduardo Paes með kengúruna sína. Vísir/Getty Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Sjá meira
Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, henti olíu á eldinn á mánudaginn þegar hann svaraði Áströlum fullum hálsi eftir að ástralska Ólympíuliðið neitaði að flytja inn í Ólympíuþorpið daginn áður. Nú eru heimamenn og ástralska Ólympíuliðið orðnir vinir á ný eftir að borgarstjórinn bað Ástrala afsökunar á ummælum sínum. Ástralska liðstjórnin grínaðist aðeins með allt saman og gaf borgarstjóranum litla kengúrudúkku með boxhanska. Ástralir tilkynntu heiminum líka um það að þeir væru nú ánægðir með vistaverur þeirra í Ólympíuþorpinu.Sjá einnig:Borgarstjórinn í Ríó þreyttur á ÓL-liði Ástrala: "Set kengúru fyrir utan hjá þeim“ 700 manna lið Ástrala hafði þremur dögum fyrr neitað að flytja inn í Ólympíuþorpið vegna vatns- og gasleka, bera rafmagnsvíra, stíflaðra klóseta og almenns óþrifnaðar. Ólympíuþorpið kostaði um 182 milljarða íslenskra króna og átti að vera tilbúið. Brasilíumenn þurftu að bregðast við kvörtunum Ástrala og tókst að kalla út aukalið til að ganga í þau verk sem voru óunnin. Svo virðist vera með ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala en Argentínumenn og Hvít-Rússar (Belarus) kvörtuðu líka undan ástandinu. Eduardo Paes baðst afsökunar og sagði að ástandið hafi verið verst í byggingu Ástrala. Hundruð manna unnu allar sólarhringinn til að koma öllu í lag. „Ástralir höfðu rétt fyrir sér. Það var ekki gott ástand á vistarverum þeirra. Þetta voru mistök hjá skipulagsnefndinni. Við fórum bara í það að laga þetta. Þeir eru fluttir inn í bygginguna sína og vonandi verður allt í lagi hér eftir," sagði Eduardo Paes.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Sjá meira