Auðveldasta ákvörðun ársins á Jamaíka: Völdu Bolt í ÓL-liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2016 12:00 Usain Bolt. Vísir/Getty Sexfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt verður í Ólympíuliði Jamaíka í Ríó en Ólympíuleikarnir fara fram í brasilísku borginni í næsta mánuði. Flestir myndu nú líta á það sem auðveldustu ákvörðunina sem verður tekin á Jamaíka á þessu ári en meiðsli kappans á úrtökumótinu settu hinsvegar smá óvissu í málið. Hinn 29 ára gamli Usain Bolt, sem hefur unnið 100 metra hlaupið og 200 metra hlaupið á síðustu tveimur leikum mun hinsvegar fá tækifæri til að verja titlana sína í Ríó. Usain Bolt verður hluti af 63 manna Ólympíuliði Jamaíku en hann var einn af fjórum liðsmönnum þess sem fengu smá sérmeðferð vegna meiðsla. Líkt og hjá sterkum frjálsíþróttalandsliðum eins og Bandaríkjunum þá eru margir Jamaíkamenn sem ná lágmörkum inn á leikana. Það fara því fram úrtökumót til að finna þá bestu til að keppa fyrir sína þjóð á leikunum. Bolt meiddist aftan í læri í fyrstu umferð 100 metra hlaupsins á úrtökumótinu í Kingston en hélt áfram. Hann hætti hinsvegar keppni eftir að hafa unnið undanúrslitariðilinn sinn. Meiðsli Usain Bolt voru ekki alvarleg en hann vildi greinilega ekki taka neina áhættu enda stutt í Ólympíuleikanna. Hann er stærsta íþróttahetja þjóðar sinnar og því kannski ekkert skrýtið að hann fái smá sérmeðferð. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupum stefnir að því að ná magnaðri gullþrennu með því að vinna báðar þessar greinar á þremur leikum í röð. Eitt er víst að heimurinn mun fylgjast spenntur með því hvort það takist hjá honum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Sjá meira
Sexfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt verður í Ólympíuliði Jamaíka í Ríó en Ólympíuleikarnir fara fram í brasilísku borginni í næsta mánuði. Flestir myndu nú líta á það sem auðveldustu ákvörðunina sem verður tekin á Jamaíka á þessu ári en meiðsli kappans á úrtökumótinu settu hinsvegar smá óvissu í málið. Hinn 29 ára gamli Usain Bolt, sem hefur unnið 100 metra hlaupið og 200 metra hlaupið á síðustu tveimur leikum mun hinsvegar fá tækifæri til að verja titlana sína í Ríó. Usain Bolt verður hluti af 63 manna Ólympíuliði Jamaíku en hann var einn af fjórum liðsmönnum þess sem fengu smá sérmeðferð vegna meiðsla. Líkt og hjá sterkum frjálsíþróttalandsliðum eins og Bandaríkjunum þá eru margir Jamaíkamenn sem ná lágmörkum inn á leikana. Það fara því fram úrtökumót til að finna þá bestu til að keppa fyrir sína þjóð á leikunum. Bolt meiddist aftan í læri í fyrstu umferð 100 metra hlaupsins á úrtökumótinu í Kingston en hélt áfram. Hann hætti hinsvegar keppni eftir að hafa unnið undanúrslitariðilinn sinn. Meiðsli Usain Bolt voru ekki alvarleg en hann vildi greinilega ekki taka neina áhættu enda stutt í Ólympíuleikanna. Hann er stærsta íþróttahetja þjóðar sinnar og því kannski ekkert skrýtið að hann fái smá sérmeðferð. Heimsmethafinn í 100 og 200 metra hlaupum stefnir að því að ná magnaðri gullþrennu með því að vinna báðar þessar greinar á þremur leikum í röð. Eitt er víst að heimurinn mun fylgjast spenntur með því hvort það takist hjá honum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn