Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. júlí 2016 21:15 Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur. Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur.
Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent