Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 19:45 Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira
Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira