Fór í aðgerð vegna krabbameins í mars en keppir á ÓL í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 19:45 Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Hollenska sundkonan þurfti að fara í aðgerð vegna krabbameins í mars síðastliðnum og það bjuggust því fáir við að sjá hana keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði. Inge Dekker var með krabbamein í leghálsi sem uppgötvaðist í febrúar og þurfti því að bíða og sjá með hvort að Ólympíudraumur hennar rættist. Aðgerðin gekk vel og hún hélt óhrædd áfram að undirbúa sig fyrir Ríó. Inge Dekker tókst að jafna sig það fljótt að hún gat hafið strax æfingar og nú hefur hún tryggt sér sæti í Ólympíusundliði Hollendinga á Ólympíuleikunum. Þetta verða hennar fjórðu Ólympíuleikar en örugglega ein mesta upplifunin út frá því sem hún hefur gengið í gegnum undanfarna fimm mánuði. Inge Dekker snéri aftur í keppni í júní og hefur verið að ná frábærum tímum í endurkomunni þar á meðal einum af tíu bestu tímum hollenskrar sundkonu í 100 metra flugsundi. Inge Dekker hefur sagt frá því í viðtali við hollenska netmiðilinn Helden Online að hún hafi mátt þola mikla verki og hafi ekkert getað gert fyrst eftir aðgerðina. Inge Dekker hefur nú fengið það staðfest að hún er í 17 manna sundliði Hollendinga á ÓL í Ríó og mun keppar þar í nokkrum greinum þar á meðal 100 metra skriðsundi. Inge Dekker á gull-, silfur- og bronsverðlaun frá Ólympíuleikum en þau komu öll í boðsundi með hollensku sveitinni. Öll verðlaunin komu í 4 x 100 metra boðsundi, gullið vannst í Peking 2008, silfrið í London 2012 og bronsið í Aþenu 2004. Hún varð líka heimsmeistari í 50 metra flugsundi á HM í Shanghæ 2011.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira