Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 16:31 Dagur er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika sem þjálfari. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira