Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 16:31 Dagur er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika sem þjálfari. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti