Logi: Pressa í KR en það er allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 17:00 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52