„Verðum að fara að taka okkur taki“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2016 17:12 Vísir/afp „Nú er komið að þeim tímapunkti að við verðum að fara að taka okkur taki, öll sömul, og fylgjast með umhverfinu í kringum okkur er við erum úti í umferðinni.“ Þetta segir í Facebook færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Tilefni skrifanna eru „galnir“ ökumenn á Pokémon veiðum. Um helgina var ökumaður stöðvaður þar sem hann hafði ekið gegn einstefnu. Hann var á rúntinum með kærustu sinni og voru þau að veiða Pokémona í leiknum Pokémon Go, sem er öllu að tröllríða um þessar mundir. „Nú er sumar og mikið af börnum og fólki á götum og gangstéttum og vitandi það að ökumenn eru farnir á Pokemon veiðar á bílunum sínum er galið. Allir vita hættuna sem getur skapast við það að vera í símanum og aka bifreið á sama tíma og er ekkert það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur.“ Lögreglan segir að sé Pokémon það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur sé hægt að fara út í kant eða ganga. „Svo skilst okkur að þetta Pokemon æði sé hin besta hreyfing og viljum við hvetja fólk til að fara út og ganga um bæinn í leit af þessum verum.“ Pokemon Go Tengdar fréttir Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
„Nú er komið að þeim tímapunkti að við verðum að fara að taka okkur taki, öll sömul, og fylgjast með umhverfinu í kringum okkur er við erum úti í umferðinni.“ Þetta segir í Facebook færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Tilefni skrifanna eru „galnir“ ökumenn á Pokémon veiðum. Um helgina var ökumaður stöðvaður þar sem hann hafði ekið gegn einstefnu. Hann var á rúntinum með kærustu sinni og voru þau að veiða Pokémona í leiknum Pokémon Go, sem er öllu að tröllríða um þessar mundir. „Nú er sumar og mikið af börnum og fólki á götum og gangstéttum og vitandi það að ökumenn eru farnir á Pokemon veiðar á bílunum sínum er galið. Allir vita hættuna sem getur skapast við það að vera í símanum og aka bifreið á sama tíma og er ekkert það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur.“ Lögreglan segir að sé Pokémon það mikilvægt að það megi ekki bíða í nokkrar mínútur sé hægt að fara út í kant eða ganga. „Svo skilst okkur að þetta Pokemon æði sé hin besta hreyfing og viljum við hvetja fólk til að fara út og ganga um bæinn í leit af þessum verum.“
Pokemon Go Tengdar fréttir Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16 Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45 Mest lesið Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Sjá meira
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Er að missa vitið á Pokémonþjálfurum en getur ekki hætt í leiknum Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni. 13. júlí 2016 10:59
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
Pokemon Go fáanlegur á Íslandi á degi stærstu pókemon-veiða Íslandssögunnar Nú geta íslenskir snjallsímanotendur sótt leikinn í símann sinn. 16. júlí 2016 13:16
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. 15. júlí 2016 14:45