Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 19:48 Patrice Evra og Jón Daði Böðvarsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47