Svikinn um miða í gær en fékk áritaðan bolta í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 23:45 "Að þeir hafi verið til í að gera okkur þennan greiða var ómetanlegt, brosið sem Mikael Darri gaf okkur öllum að launum var hinsvegar nógu stórt til að bræða hálfan hnöttinn. Á myndinni er lítið annað en geðshræring þegar hann er enn að reyna átta sig á þessu,“ skrifar Óskar. mynd/óskar páll „Ég heyrði bara í Hannesi,“ segir Óskar Páll Elfarsson í samtali við Vísi. Óskar reddaði bolta, árituðum af landsliðsmönnunum okkar, fyrir son félaga síns sem missti af leiknum við Frakka í gær. Vinur Óskars Páls var einn þeirra sem keypti miða af Birni Steinbekk á leikinn. Hann var einnig einn af þeim sem sat eftir með sárt ennið. „Þessi leikur átti að vera yndisleg stund með níu ára stráknum mínum. Því miður breyttist það í martröð, fengum ekki miðana sem okkur var lofað og búnir að borga fyrir,“ skrifar Stefán Svan Stefánsson í Ferðagrúppa fyrir EM2016. Óskar segir að hann hafi fyrst byrjað á því að tala við fólk hjá KSÍ en það gat lítið fyrir hann gert. Hann hafi því prófað að senda skilaboð á markvörðinn Hannes Þór Halldórsson þar sem hann fór yfir stöðuna. „Ég valdi Hannes eiginlega af handahófi. Margir aðrir í liðinu eru með aðdáendasíður á Facebook en Hannes er þar bara sem hann sjálfur,“ segir Óskar. Hannes svaraði kallinu og bauð þeim að líta við í kvöld þar sem landsliðsmennirnir voru að borða á veitingastað ásamt kærustum, unnustum og eiginkonum. Þar árituðu nokkrir úr liðinu bolta fyrir drenginn. „Það er eiginlega ótrúlegt að eftir alla þessa leiki og þetta ferðalag hafi þeir gefið sér tíma í þetta. Ég er viss um að þetta væri ekkert endilega hægt með önnur landslið,“ segir Óskar. „Mér þykir þetta meðal annars sýna það svart á hvítu hvað það eru frábærir strákar í þessu liði.“ Boltinn áritaði verður vel varðveittur af drengnum. „Ég veit ekki hvort það verður mikið sparkað í hann. Hann var allavega að tala um það að það þyrfti að finna eitthvað til að varðveita hann.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Björn Steinbekk segist svikinn og ætlar að leita réttar síns Athafnamaðurinn segist hafa keypt miða af miðasölumanni hjá UEFA sem síðan hafi ekki borist. 4. júlí 2016 10:31 UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Talsmaður UEFA kannast ekki við þann sem Björn Steinbekk sagði vera framkvæmdastjóra miðasölu UEFA og á að hafa útvegað honum miðana umdeildu. 4. júlí 2016 14:13 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Ég heyrði bara í Hannesi,“ segir Óskar Páll Elfarsson í samtali við Vísi. Óskar reddaði bolta, árituðum af landsliðsmönnunum okkar, fyrir son félaga síns sem missti af leiknum við Frakka í gær. Vinur Óskars Páls var einn þeirra sem keypti miða af Birni Steinbekk á leikinn. Hann var einnig einn af þeim sem sat eftir með sárt ennið. „Þessi leikur átti að vera yndisleg stund með níu ára stráknum mínum. Því miður breyttist það í martröð, fengum ekki miðana sem okkur var lofað og búnir að borga fyrir,“ skrifar Stefán Svan Stefánsson í Ferðagrúppa fyrir EM2016. Óskar segir að hann hafi fyrst byrjað á því að tala við fólk hjá KSÍ en það gat lítið fyrir hann gert. Hann hafi því prófað að senda skilaboð á markvörðinn Hannes Þór Halldórsson þar sem hann fór yfir stöðuna. „Ég valdi Hannes eiginlega af handahófi. Margir aðrir í liðinu eru með aðdáendasíður á Facebook en Hannes er þar bara sem hann sjálfur,“ segir Óskar. Hannes svaraði kallinu og bauð þeim að líta við í kvöld þar sem landsliðsmennirnir voru að borða á veitingastað ásamt kærustum, unnustum og eiginkonum. Þar árituðu nokkrir úr liðinu bolta fyrir drenginn. „Það er eiginlega ótrúlegt að eftir alla þessa leiki og þetta ferðalag hafi þeir gefið sér tíma í þetta. Ég er viss um að þetta væri ekkert endilega hægt með önnur landslið,“ segir Óskar. „Mér þykir þetta meðal annars sýna það svart á hvítu hvað það eru frábærir strákar í þessu liði.“ Boltinn áritaði verður vel varðveittur af drengnum. „Ég veit ekki hvort það verður mikið sparkað í hann. Hann var allavega að tala um það að það þyrfti að finna eitthvað til að varðveita hann.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Björn Steinbekk segist svikinn og ætlar að leita réttar síns Athafnamaðurinn segist hafa keypt miða af miðasölumanni hjá UEFA sem síðan hafi ekki borist. 4. júlí 2016 10:31 UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Talsmaður UEFA kannast ekki við þann sem Björn Steinbekk sagði vera framkvæmdastjóra miðasölu UEFA og á að hafa útvegað honum miðana umdeildu. 4. júlí 2016 14:13 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02
Björn Steinbekk segist svikinn og ætlar að leita réttar síns Athafnamaðurinn segist hafa keypt miða af miðasölumanni hjá UEFA sem síðan hafi ekki borist. 4. júlí 2016 10:31
UEFA þekkir ekki milligöngumann Björns Steinbekk Talsmaður UEFA kannast ekki við þann sem Björn Steinbekk sagði vera framkvæmdastjóra miðasölu UEFA og á að hafa útvegað honum miðana umdeildu. 4. júlí 2016 14:13
Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38