Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2016 12:38 Nigel Farge, Boris Johnson og Jean-Claude Juncker. Vísir/EPA „Brexit-hetjur gærdagsins eru sorglegar hetjur dagsins í dag.“ Þetta sagði Jean-Claude Juncker, forseti Framkvæmdastjórnar ESB í dag. Hann gagnrýndi þá Boris Johnson og Nigel Farage harðlega fyrir að hafa skapað mikið óvissuástand í Bretlandi og Evrópu og skorast svo undan ábyrgð.Juncker sagði á Evrópuþinginu í dag að Johnson og Farage elski ekki föðurland sitt, því slíkir menn yfirgæfu lönd sín ekki þegar erfiðleikar ganga yfir.Johnson ætlaði sér að reyna að verða formaður Íhaldsflokksins en hætti við og Farage hefur sagt af sér formennsku í UKIP og ætlar að hætta í stjórnmálum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni setti hann einnig út á stuðningsmenn „Leave“ hreyfingarinnar svokölluðu sem studdi að Bretland myndi yfirgefa ESB, fyrir að hafa ekki hugmynd hvað ætti að gera næsta. Nú væru Bretar einfaldlega að tefja og þeir vildu ekki „taka í gikkinn“. „Í stað þess að búa til áætlun, yfirgefa þeir skipið.“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði í dag að þjóðir Evrópu vonuðust til þess að eiga í góðu sambandi við Bretland. Hann sagði þó að Bretar yrðu að sætta sig við reglur ESB um frjálsa fólksflutninga ef þeir vildu hafa aðgang að sameiginlegum markaði ESB. Brexit Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
„Brexit-hetjur gærdagsins eru sorglegar hetjur dagsins í dag.“ Þetta sagði Jean-Claude Juncker, forseti Framkvæmdastjórnar ESB í dag. Hann gagnrýndi þá Boris Johnson og Nigel Farage harðlega fyrir að hafa skapað mikið óvissuástand í Bretlandi og Evrópu og skorast svo undan ábyrgð.Juncker sagði á Evrópuþinginu í dag að Johnson og Farage elski ekki föðurland sitt, því slíkir menn yfirgæfu lönd sín ekki þegar erfiðleikar ganga yfir.Johnson ætlaði sér að reyna að verða formaður Íhaldsflokksins en hætti við og Farage hefur sagt af sér formennsku í UKIP og ætlar að hætta í stjórnmálum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni setti hann einnig út á stuðningsmenn „Leave“ hreyfingarinnar svokölluðu sem studdi að Bretland myndi yfirgefa ESB, fyrir að hafa ekki hugmynd hvað ætti að gera næsta. Nú væru Bretar einfaldlega að tefja og þeir vildu ekki „taka í gikkinn“. „Í stað þess að búa til áætlun, yfirgefa þeir skipið.“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði í dag að þjóðir Evrópu vonuðust til þess að eiga í góðu sambandi við Bretland. Hann sagði þó að Bretar yrðu að sætta sig við reglur ESB um frjálsa fólksflutninga ef þeir vildu hafa aðgang að sameiginlegum markaði ESB.
Brexit Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira