Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 21:00 Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira