Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 22:34 Gummi Ben komst varla hærra þegar Arnór Ingvi skoraði sigurmark Íslendinga. Vísir/EPA Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Vandfundin eru þau dæmi af manni sem vann jafn hressilega með háa C-ið í dag lík og þulurinn Guðmundur Benediktsson, eða okkar allra besti Gummi Ben, þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslendinga gegn Austurríkismönnum á Evrópumótinu í knattspyrnu fyrr í dag. Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað. The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016 Fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga, Gary Lineker, sem er þulur breska ríkisútvarpsins BBC, deilir klippunni af Gumma Ben undir orðunum:Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016 Fjallað er um þessa lýsingu Gumma á ESPN, Guardian, Telegraph, DR1, USA Today og Business Insider í Bretlandi. Þá náði lýsing Gumma einnig augum notenda Reddit en þar er hún í fyrsta sæti á forsíðunni þegar þetta er ritað. Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut#islaut Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54