Enska pressan mætt fyrir utan hótel strákanna í Annecy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:53 Hótelið Les Trésoms í Annecy er viðverustaður karlalandsliðsins í knattspyrnu á meðan á EM stendur. Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45