Men in Blazers karlinn mætti með Íslandshúfu í þáttinn sinn og er ástfanginn af Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 17:36 Mynd/Samsett Men in Blazers karlarnir, Roger Bennett og Michael Davies, fóru yfir sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi í nýjasta þætti sínum á VICE Sports en útsláttarkeppni EM 2016 hefst um næstu helgi. Eins og allir vita þá eru strákarnir okkar meðal þeirra þjóða sem komust í sextán liða úrslitin og mæta Englandi í lokaleik sextán liða úrslitanna á mánudaginn. Roger Bennett heimsótti Íslands á dögunum og setti saman skemmtilegt innslag sem má sjá hér: Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Þar fjallar hann á mjög jákvæðan hátt um íslenska fótboltaævintýrið og ræðir við fullt af mönnum tengdum íslenskri knattspyrnu allt frá formanni KSÍ til stuðningsmanna íslenska liðsins. Nú var Roger Bennett mættur í myndverið með Michael Davies og hann var að sjálfsögðu búinn að setja upp íslenska stuðningsmannahúfu. Fyrir utan það þá skálaði hann í íslensku brennivíni. „Leikurinn sem ég bíð spenntastur eftir er á milli landsins þar sem ég fæddist og landsins sem er orðinn gjörsamlega ástfanginn af "Íslandi"," sagði Roger Bennett og notaði ekki „Iceland" heldur „Ísland". Þessi Íslandsferð hafi greinilega mikil áhrif á Roger Bennett og ekki hefur það spillt fyrir að íslenska liðið hefur síðan slegið í gegn í Evrópukeppninni, hefur enn ekki tapað leik og er komið alla leið í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta stórmóti. Roger Bennett hrósar íslensku strákunum fyrir frammistöðuna í Frakklandi og talar að sjálfsögðu einnig um hversu lítil við erum og úr hversu fáum atvinnumönnum við höfum úr að velja til að búa til liðið okkar. Það er hægt að sjá þennan stórskemmtilega þátt Men in Blazers hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23 Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Men in Blazers karlarnir, Roger Bennett og Michael Davies, fóru yfir sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi í nýjasta þætti sínum á VICE Sports en útsláttarkeppni EM 2016 hefst um næstu helgi. Eins og allir vita þá eru strákarnir okkar meðal þeirra þjóða sem komust í sextán liða úrslitin og mæta Englandi í lokaleik sextán liða úrslitanna á mánudaginn. Roger Bennett heimsótti Íslands á dögunum og setti saman skemmtilegt innslag sem má sjá hér: Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Þar fjallar hann á mjög jákvæðan hátt um íslenska fótboltaævintýrið og ræðir við fullt af mönnum tengdum íslenskri knattspyrnu allt frá formanni KSÍ til stuðningsmanna íslenska liðsins. Nú var Roger Bennett mættur í myndverið með Michael Davies og hann var að sjálfsögðu búinn að setja upp íslenska stuðningsmannahúfu. Fyrir utan það þá skálaði hann í íslensku brennivíni. „Leikurinn sem ég bíð spenntastur eftir er á milli landsins þar sem ég fæddist og landsins sem er orðinn gjörsamlega ástfanginn af "Íslandi"," sagði Roger Bennett og notaði ekki „Iceland" heldur „Ísland". Þessi Íslandsferð hafi greinilega mikil áhrif á Roger Bennett og ekki hefur það spillt fyrir að íslenska liðið hefur síðan slegið í gegn í Evrópukeppninni, hefur enn ekki tapað leik og er komið alla leið í sextán liða úrslitin á sínu fyrsta stórmóti. Roger Bennett hrósar íslensku strákunum fyrir frammistöðuna í Frakklandi og talar að sjálfsögðu einnig um hversu lítil við erum og úr hversu fáum atvinnumönnum við höfum úr að velja til að búa til liðið okkar. Það er hægt að sjá þennan stórskemmtilega þátt Men in Blazers hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir „Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23 Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
„Takk kærlega Ísland fyrir Aron Jóhannsson“ Bandaríski sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett er á Íslandi til að gera heimildamynd um íslenska fótboltaævintýrið. 26. maí 2016 19:23
Líkir íslenska fótboltaævintýrinu við sögur Southampton og Leicester Sjáðu allt viðtalið við breska sjónvarpsmanninn Roger Bennett sem er heillaður af íslenska fótboltaævintýrinu. 27. maí 2016 10:00
Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. 21. júní 2016 22:34