Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni 25. júní 2016 18:04 Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira