EM dagbók: Ég hef heyrt að rigningin sé ágæt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2016 10:00 Emil Hallfreðsson slakar á í sólinni á æfingu íslenska liðsins í gær. vísir/gloría Hvernig var fyrsti dagurinn í Annecy? Hann var sólríkur. Og líka nokkuð afslappaður. Það er að segja að það var mjög afslöppuð stemning á opinni æfingu íslenska landsliðsins í Annecy í gær. 400 manns mættu til að fylgjast með strákunum okkar taka upphitun, reit, fyrirgjafir og spil á stórum velli. Allt sem gladdi auga þeirra sem lögðu leið sína á æfingasvæðið. Öllu jöfnu eru landsliðsæfingar lokaðar. Líka fyrir fjölmiðlamönnum. Það er aðeins á fyrstu fimmtán mínútunum að fjölmiðlar fá að mynda sitt efni en það er þá aðeins að meðan leikmenn eru að hita upp og spila í reit. Þetta var því nokkuð sérstök stund. Hún hófst með formlegri móttöku borgarstjórans í Annecy, sem færði íslenska liðinu gjafir, og svo sungu strákarnir afmælissönginn fyrir afmælisbarnið Heimi Hallgrímsson. Strákarnir tóku svo sína æfingu, við góðar undirtektir áhorfenda sem fögnuðu hverju marki, þó svo að um skotæfingu hafi verið að ræða.Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar frá Annecy.vísir/stefánSvona virðist andrúmsloftið vera í Annecy. Afar rólegt og afslappað. Allir eru afar vinalegir og afar spenntir fyrir íslensku „innrásinni“ í bæinn. Þessi stemningn virðist smita út frá sér í leikmannahópinn. Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, hafði það á orði við mig að öryggisverðirnir hefðu tekið sérstaklega eftir því hversu viðkunnalegir leikmenn íslenska liðsins væru. Þeir gæfu sér tíma í að spjalla og væru brosmildir. Þeir eru einfaldlega njóta þess að vera komnir til Frakklands og fá loks að upplifa þessu stóru stund. Stund sem þá hefur dreymt um að upplifa síðan þeir muna eftir sér. Mér líst vel á þetta hugarfar, bæði hjá leikmönnum og íbúum Annecy. Það er létt yfir öllum en að sama skapi veit ég að strákarnir eru einbeittir, agaðir og ætla sér mikla og stóra hluti á mótinu. Þeir hafa margir fúslega viðurkennt að hafa sparað sig sérstaklega síðustu vikurnar, allt til að geta staðið sig á stóra sviðinu þegar þeirra tími kemur – á þriðjudaginn í St. Etienne. Ævintýrið er bara rétt að byrja. Og það getur verið fljótt að breytast, í hvora áttina sem er. En gleymum ekki að njóta stundarinnar og leyfa svo alvörunni að taka við þegar út í hana er komið. Það er rigningaspá fram undan hér í austurhluta Frakklands en mun ekki nokkur maður láta það spilla EM-gleðinni hjá íslenska landsliðinu, allra síst þeir sjálfir. Það er enginn verri þó hann vökni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Takk, Lars Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann. 10. júní 2016 20:30 Á annað hundrað öryggisvarða í kringum íslenska liðið Öryggisfulltrúi KSÍ segir umfang öryggisgæslunnar í kringum íslenska liðið á EM í Frakklandi afar mikið. 10. júní 2016 19:00 Íslensk fjölskylda í Annecy: Hér styðja allir Ísland Auður Hermannsdóttir hefur búið með fjölskyldu sinni í Annecy í Frakklandi undanfarin sex ár. 10. júní 2016 19:30 Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30 Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Hvernig var fyrsti dagurinn í Annecy? Hann var sólríkur. Og líka nokkuð afslappaður. Það er að segja að það var mjög afslöppuð stemning á opinni æfingu íslenska landsliðsins í Annecy í gær. 400 manns mættu til að fylgjast með strákunum okkar taka upphitun, reit, fyrirgjafir og spil á stórum velli. Allt sem gladdi auga þeirra sem lögðu leið sína á æfingasvæðið. Öllu jöfnu eru landsliðsæfingar lokaðar. Líka fyrir fjölmiðlamönnum. Það er aðeins á fyrstu fimmtán mínútunum að fjölmiðlar fá að mynda sitt efni en það er þá aðeins að meðan leikmenn eru að hita upp og spila í reit. Þetta var því nokkuð sérstök stund. Hún hófst með formlegri móttöku borgarstjórans í Annecy, sem færði íslenska liðinu gjafir, og svo sungu strákarnir afmælissönginn fyrir afmælisbarnið Heimi Hallgrímsson. Strákarnir tóku svo sína æfingu, við góðar undirtektir áhorfenda sem fögnuðu hverju marki, þó svo að um skotæfingu hafi verið að ræða.Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar frá Annecy.vísir/stefánSvona virðist andrúmsloftið vera í Annecy. Afar rólegt og afslappað. Allir eru afar vinalegir og afar spenntir fyrir íslensku „innrásinni“ í bæinn. Þessi stemningn virðist smita út frá sér í leikmannahópinn. Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, hafði það á orði við mig að öryggisverðirnir hefðu tekið sérstaklega eftir því hversu viðkunnalegir leikmenn íslenska liðsins væru. Þeir gæfu sér tíma í að spjalla og væru brosmildir. Þeir eru einfaldlega njóta þess að vera komnir til Frakklands og fá loks að upplifa þessu stóru stund. Stund sem þá hefur dreymt um að upplifa síðan þeir muna eftir sér. Mér líst vel á þetta hugarfar, bæði hjá leikmönnum og íbúum Annecy. Það er létt yfir öllum en að sama skapi veit ég að strákarnir eru einbeittir, agaðir og ætla sér mikla og stóra hluti á mótinu. Þeir hafa margir fúslega viðurkennt að hafa sparað sig sérstaklega síðustu vikurnar, allt til að geta staðið sig á stóra sviðinu þegar þeirra tími kemur – á þriðjudaginn í St. Etienne. Ævintýrið er bara rétt að byrja. Og það getur verið fljótt að breytast, í hvora áttina sem er. En gleymum ekki að njóta stundarinnar og leyfa svo alvörunni að taka við þegar út í hana er komið. Það er rigningaspá fram undan hér í austurhluta Frakklands en mun ekki nokkur maður láta það spilla EM-gleðinni hjá íslenska landsliðinu, allra síst þeir sjálfir. Það er enginn verri þó hann vökni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Takk, Lars Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann. 10. júní 2016 20:30 Á annað hundrað öryggisvarða í kringum íslenska liðið Öryggisfulltrúi KSÍ segir umfang öryggisgæslunnar í kringum íslenska liðið á EM í Frakklandi afar mikið. 10. júní 2016 19:00 Íslensk fjölskylda í Annecy: Hér styðja allir Ísland Auður Hermannsdóttir hefur búið með fjölskyldu sinni í Annecy í Frakklandi undanfarin sex ár. 10. júní 2016 19:30 Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30 Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Takk, Lars Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann. 10. júní 2016 20:30
Á annað hundrað öryggisvarða í kringum íslenska liðið Öryggisfulltrúi KSÍ segir umfang öryggisgæslunnar í kringum íslenska liðið á EM í Frakklandi afar mikið. 10. júní 2016 19:00
Íslensk fjölskylda í Annecy: Hér styðja allir Ísland Auður Hermannsdóttir hefur búið með fjölskyldu sinni í Annecy í Frakklandi undanfarin sex ár. 10. júní 2016 19:30
Heimir ekki eini þjálfarinn á EM sem á afmæli í dag Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, heldur upp á 49 ára afmæli sitt í dag. 10. júní 2016 13:30
Afslöppuð stemning á æfingu landsliðsins | Myndir Strákarnir tóku því rólega í blíðunni á opinni æfingu í Annecy í morgun. 10. júní 2016 13:00