Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 10:43 Ari Eldjárn er mættur til Frakklands og er fyndinn eins og alltaf. Mynd af Facebook-síðu Ara Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15