Íslendingar svekktir eftir jafnteflið við Ungverja: „Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2016 18:21 Kári Árnason í leikslok. Ungversku leikmennirnir fagna jafntefli í bakgrunni. vísir/epa Það er óhætt að segja að jafnteflið við Ungverja í Marseille í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Strákarnir okkar voru hársbreidd frá því að landa þremur stigum þegar Birkir Már Sævarsson skoraði sjálfsmark þegar um þrjár mínútur voru til leiksloka. Með sigri hefðum við að öllum líkindum farið áfram í 16 liða úrslit en núna eru Ungverjar á leiðinni þangað eftir jafnteflið við strákana okkar í kvöld. Íslendingar létu vonbrigði sín með úrslitin í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.1-1 á móti Portúgal og við sigruðum heiminn1-1 á móti Ungverjalandi og forseti lýsir yfir þjóðarsorg #emísland— Heiðdís Inga (@heiddisi) June 18, 2016 DJÖFULL #emísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 18, 2016 Ég er pirraðari en Ronaldo eftir síðasta leik. #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 Aldrei liðið jafn illa á ævinni. Elsku Birkir Már minn #emísland— Einar Njalsson (@njalsson) June 18, 2016 Grátlegt#emísland #ISL #Hun— Rannveig J. Guðmunds (@Rannslan) June 18, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter sprakk eftir vítið hans Gylfa: "Ég gleypti í mér tunguna!“ Ísland er komið yfir gegn Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM. 18. júní 2016 16:48 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fleiri fréttir Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Sjá meira
Það er óhætt að segja að jafnteflið við Ungverja í Marseille í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Strákarnir okkar voru hársbreidd frá því að landa þremur stigum þegar Birkir Már Sævarsson skoraði sjálfsmark þegar um þrjár mínútur voru til leiksloka. Með sigri hefðum við að öllum líkindum farið áfram í 16 liða úrslit en núna eru Ungverjar á leiðinni þangað eftir jafnteflið við strákana okkar í kvöld. Íslendingar létu vonbrigði sín með úrslitin í ljós á Twitter eins og sjá má hér að neðan.1-1 á móti Portúgal og við sigruðum heiminn1-1 á móti Ungverjalandi og forseti lýsir yfir þjóðarsorg #emísland— Heiðdís Inga (@heiddisi) June 18, 2016 DJÖFULL #emísland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 18, 2016 Ég er pirraðari en Ronaldo eftir síðasta leik. #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 18, 2016 Aldrei liðið jafn illa á ævinni. Elsku Birkir Már minn #emísland— Einar Njalsson (@njalsson) June 18, 2016 Grátlegt#emísland #ISL #Hun— Rannveig J. Guðmunds (@Rannslan) June 18, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter sprakk eftir vítið hans Gylfa: "Ég gleypti í mér tunguna!“ Ísland er komið yfir gegn Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM. 18. júní 2016 16:48 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fleiri fréttir Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Sjá meira
Twitter sprakk eftir vítið hans Gylfa: "Ég gleypti í mér tunguna!“ Ísland er komið yfir gegn Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM. 18. júní 2016 16:48