Sundlaugahallæri í blíðunni á Akureyri og í Vesturbænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2016 09:00 Aðsókn í Vesturbæjarlaug hefur aukist töluvert undanfarin tvö ár eða síðan nýr heitur pottur var tekinn í notkun. Vísir/Daníel Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Fastagestir í Vesturbæjarlauginni og Sundlaug Akureyrar hafa rekið sig á lokanir í laugunum undanfarna daga og jafnvel vikur. Vesturbæjarlaugin hefur verið lokuð vegna viðhalds frá því á mánudaginn en til stendur að opna hana aftur á morgun. Sumarið 2015 er Akureyringum ofarlega í minni enda kalt í veðri. Norðanmenn vonast eftir meiri hlýju í sumar og er hlýtt og gott í bænum í dag.Vísir/Auðunn Vesturbæjarlaugin hefur notið mikilla vinsælda síðan nýr og stór heitur pottur var tekin í notkun í maí 2014. Potturinn var hluti af endurbætum upp á 160 milljónir króna þar sem klefar voru gerðir upp, svæði laugarinnar stækkað og girðingu með gluggum komið upp umhverfis laugina. Rjómablíða er á höfuðborgarsvæðinu í dag líkt og norðan heiða. Viðgerð á sundlauginni á Akureyri stóð yfir stóran hluta maí og stendur enn. Þannig er syðri laugin lokuð en hún er kaldari laugin þar sem keppnisfólk æfir meðal annars. Sundlaugagestir geta þó notast við aðra hlýrri laug. Þá er stærsti heiti potturinn, Grettiskerfið, lokaður vegna viðhalds. Starfsmaður Sundlaugar Akureyrar, sem Vísir ræddi við í gær, vildi ekki áætla hvenær viðgerðum lyki en það yrði vonandi innan tíðar. Þá má bæta því við að Sundhöllin í Reykjavík verður lokuð frá 8. júní og til og með 5. ágúst vegna framkvæmda.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45