Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 16:30 Vísir/Getty Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Þá varð að flauta af krikketleik á milli tveggja fimmtán ára liða South Derbyshire og Derby City á Elvaston-vellinum í Derbyshire. BBC segir frá því að býflugnasveimur hafi annaðhvort verið á móti því að krikket væri spilað þann daginn eða flugurnar hafi verið að verja sitt svæði. „Þetta var eitt það ótrúlegasta sem ég hef séð," sagði Terry Gorman, stjórnarformaður í Elvaston krikketklúbbnum og að heyra hann segja það bendir nú til þess að býflugurnar séu ekki þekktur skaðvaldur á vellinum. Einn strákurinn var stunginn og leikmennirnir hlupu í skjól eftir að býflugurnar gerðu fyrst vart við sig. Það var reynt að fara aftur út á völl eftir klukkutíma bið. Þegar flugurnar birtust aftur þá var leikurinn hinsvegar flautaður af. „Við sögðum leikmönnunum að hætt að spila og dómarinn ákvað að það væri ekki óhætt fyrir þá að spila undir þessum ástæðum. Ég hef aldrei séð býflugurnar svona agressívar. Meira að segja sérfræðingarnir eigi eftir með að útskýra þetta," sagði Terry Gorman við BBC. „Ég hef aldrei séð annað eins áður. Stanslaus straumur af býflugum flaug um völlinn. Okkur varð það ljós á endanum að þetta gengi ekki," sagði Steve Stubbings, þjálfari Derby City. Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Þá varð að flauta af krikketleik á milli tveggja fimmtán ára liða South Derbyshire og Derby City á Elvaston-vellinum í Derbyshire. BBC segir frá því að býflugnasveimur hafi annaðhvort verið á móti því að krikket væri spilað þann daginn eða flugurnar hafi verið að verja sitt svæði. „Þetta var eitt það ótrúlegasta sem ég hef séð," sagði Terry Gorman, stjórnarformaður í Elvaston krikketklúbbnum og að heyra hann segja það bendir nú til þess að býflugurnar séu ekki þekktur skaðvaldur á vellinum. Einn strákurinn var stunginn og leikmennirnir hlupu í skjól eftir að býflugurnar gerðu fyrst vart við sig. Það var reynt að fara aftur út á völl eftir klukkutíma bið. Þegar flugurnar birtust aftur þá var leikurinn hinsvegar flautaður af. „Við sögðum leikmönnunum að hætt að spila og dómarinn ákvað að það væri ekki óhætt fyrir þá að spila undir þessum ástæðum. Ég hef aldrei séð býflugurnar svona agressívar. Meira að segja sérfræðingarnir eigi eftir með að útskýra þetta," sagði Terry Gorman við BBC. „Ég hef aldrei séð annað eins áður. Stanslaus straumur af býflugum flaug um völlinn. Okkur varð það ljós á endanum að þetta gengi ekki," sagði Steve Stubbings, þjálfari Derby City.
Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira