Flutt hátt í þrjú tonn af rusli með þyrlu úr Fjörðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2016 14:15 Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins Mynd/Jökull Bergmann 50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka við Eyjafjörð. „Fjörður í Grýtubakkahreppi eru ein mesta náttúrperla landsins en þar kemst enginn um nema fuglinn fljúgandi á þessum árstíma nema þá af sjó,“ segir í tilkynningu frá Arctic Heli Skiing.Ruslið flutt á brott.Mynd/Jökull BergmannHvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík sigldi með um 40 sjálfboðaliða frá Grenivík í Keflavík, Þorgeirs- og Hvalvatnsfjörð þar sem Björgunarsveitin Ægir flutti fólk í land. Þyrla Norðuflugs flaug svo með 10 manna hóp í Kjálkanes á Látraströnd. Hreinsunastörf gengu vel í blíðskaparveðri og var öllu rusli safnað í stórsekki sem síðan voru hífðir til byggða af þyrlunni. Mikið rusl hefur safnast saman í fjörum á svæðinu undanfarin ár eins og í flestum fjörum landsins. Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins sem vóg tvö og hálft tonn og var mikið umfangs. Í lok dags var svo slegið upp heljarinnar grillveislu um borð í hvalaskoðunarbátnum Mána í boði Kjarnafæðis og grillmeistaranna af Kontornum á Grenivík á meðan þreyttur en afskaplega glaður mannskapurinn sigldi aftur til byggða.Mynd/Jökull Bergmann Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
50 manna hópur sjálfboðaliða gekk og hreinsaði fjörur eyðibyggðanna í Fjörðum norðan Grenivíkur á Sjómannadaginn síðastliðinn. Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing skipulagði þennan viðburð í samvinnu við fjölda fyrirtækja og félagasamtaka við Eyjafjörð. „Fjörður í Grýtubakkahreppi eru ein mesta náttúrperla landsins en þar kemst enginn um nema fuglinn fljúgandi á þessum árstíma nema þá af sjó,“ segir í tilkynningu frá Arctic Heli Skiing.Ruslið flutt á brott.Mynd/Jökull BergmannHvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours á Dalvík sigldi með um 40 sjálfboðaliða frá Grenivík í Keflavík, Þorgeirs- og Hvalvatnsfjörð þar sem Björgunarsveitin Ægir flutti fólk í land. Þyrla Norðuflugs flaug svo með 10 manna hóp í Kjálkanes á Látraströnd. Hreinsunastörf gengu vel í blíðskaparveðri og var öllu rusli safnað í stórsekki sem síðan voru hífðir til byggða af þyrlunni. Mikið rusl hefur safnast saman í fjörum á svæðinu undanfarin ár eins og í flestum fjörum landsins. Með þyrlunni fékkst einnig nákvæm tala á þyngd ruslsins sem vóg tvö og hálft tonn og var mikið umfangs. Í lok dags var svo slegið upp heljarinnar grillveislu um borð í hvalaskoðunarbátnum Mána í boði Kjarnafæðis og grillmeistaranna af Kontornum á Grenivík á meðan þreyttur en afskaplega glaður mannskapurinn sigldi aftur til byggða.Mynd/Jökull Bergmann
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira