Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 10:00 Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson horfa hér á eftr boltanum í mark Liechtenstein í gær eftir skot Alfreðs. Vísir/AFP Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira