Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 10:00 Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson horfa hér á eftr boltanum í mark Liechtenstein í gær eftir skot Alfreðs. Vísir/AFP Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira