WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2016 14:33 Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Mynd/aðsend Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27