Húsbílafólk rekið af bílastæði á Höfn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2016 10:06 Lögreglumenn á Höfn stóðu vaktina á bílastæðinu við sundlaugina um helgina. Vísir Erlendum ferðamönnum á húsbíl, sem hugðist leggjast til næturhvílu á bílastæðinu við sundlaugina á Höfn í Hornafirði, var gert að víkja þaðan af lögreglu. Þetta kemur fram í uppgjörsskýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi. Þar segir að það sé óheimilt samkvæmt lögreglusamþykkt að leggja á staðnum. Fimm ökumenn bifhjóla féllu á bifhjólum sínum í þolaksturskeppni sem haldin var í landi Ásgarðs í Skaftárhreppi á tímabilinu frá klukkan 12 til 18 á laugardag. Atvikin áttu sér stað á mismunandi tímum í keppnisbraut. Þrír voru fluttir með sjúkrabifreið á sjúkrastofnun. Allir reyndust með beinbrot. Einn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Hann var útskrifaður eftir rannsókn þar. Fimmti hlaut höfuðhögg og vankaðist. Hann var fluttur á heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri til skoðunar. Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Þjóðólfshaga um hádegi á þriðjudag. Ökumaður jepplings missti stjórn á bifreiðinni sem valt nokkrar veltur. Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Öll þrjú voru flutt með þyrlu á slysadeild Landspítala. Þar kom í ljós að ökumaður var hálsbrotinn en farþegar með minni háttar áverka. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsókn. Fólkið var allt frá Ítalíu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40 Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. 27. maí 2016 14:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Erlendum ferðamönnum á húsbíl, sem hugðist leggjast til næturhvílu á bílastæðinu við sundlaugina á Höfn í Hornafirði, var gert að víkja þaðan af lögreglu. Þetta kemur fram í uppgjörsskýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi. Þar segir að það sé óheimilt samkvæmt lögreglusamþykkt að leggja á staðnum. Fimm ökumenn bifhjóla féllu á bifhjólum sínum í þolaksturskeppni sem haldin var í landi Ásgarðs í Skaftárhreppi á tímabilinu frá klukkan 12 til 18 á laugardag. Atvikin áttu sér stað á mismunandi tímum í keppnisbraut. Þrír voru fluttir með sjúkrabifreið á sjúkrastofnun. Allir reyndust með beinbrot. Einn var fluttur með þyrlu á Landspítala. Hann var útskrifaður eftir rannsókn þar. Fimmti hlaut höfuðhögg og vankaðist. Hann var fluttur á heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri til skoðunar. Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Þjóðólfshaga um hádegi á þriðjudag. Ökumaður jepplings missti stjórn á bifreiðinni sem valt nokkrar veltur. Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. Öll þrjú voru flutt með þyrlu á slysadeild Landspítala. Þar kom í ljós að ökumaður var hálsbrotinn en farþegar með minni háttar áverka. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsókn. Fólkið var allt frá Ítalíu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40 Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. 27. maí 2016 14:45 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Kraumandi kergja vegna KúKú Campers Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá. 11. maí 2016 11:40
Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. 27. maí 2016 14:45