Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2016 16:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. TMZ Sports hefur nú heimildir fyrir því að Floyd Mayweather ætli að bjóða Íslandsvininum Conor McGregor 50 milljónir dollara fyrir að berjast við sig á Nýárskvöld í Las Vegas. Það eru 6,2 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. Bleacherreport segir frá. Dana White, forseti UFC, gæti verið sá sem kemur í veg fyrir bardagann en Floyd Mayweather þarf örugglega að fá hans leyfi til að berjast við samningsbundinn UFC-bardagamann eins og Conor McGregor. Það má fastlega búast við því að svona bardagi þurfi að vera skipulagður af Dana White og félögum og um leið ætti UFC þá að fá stærsta bitann af kökunni. Floyd Mayweather ætlar sér líka örugglega að bæta mörgum milljörðum við þær gríðarlegu upphæðir sem hann vann sér inn á boxaraferlinum þar sem hann tapaði aldrei í hringnum. Báðir kapparnir hafa samt tekið vel í þessa hugmynd en allt skipulag er eftir eins og eftir hvaða reglum verið barist, box eða UFC-reglum og hvernig peningurinn skiptist á milli þeirra sem koma að þessu tímamótaborði. Floyd Mayweather þykir ekki gefa mikið eftir við samningaborðið eins og hann hefur sannað áður í aðdraganda sinna bardaga og ekki þykir Dana White vera maður sem lætur plata sig í að gera lélega samninga. Box MMA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. TMZ Sports hefur nú heimildir fyrir því að Floyd Mayweather ætli að bjóða Íslandsvininum Conor McGregor 50 milljónir dollara fyrir að berjast við sig á Nýárskvöld í Las Vegas. Það eru 6,2 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. Bleacherreport segir frá. Dana White, forseti UFC, gæti verið sá sem kemur í veg fyrir bardagann en Floyd Mayweather þarf örugglega að fá hans leyfi til að berjast við samningsbundinn UFC-bardagamann eins og Conor McGregor. Það má fastlega búast við því að svona bardagi þurfi að vera skipulagður af Dana White og félögum og um leið ætti UFC þá að fá stærsta bitann af kökunni. Floyd Mayweather ætlar sér líka örugglega að bæta mörgum milljörðum við þær gríðarlegu upphæðir sem hann vann sér inn á boxaraferlinum þar sem hann tapaði aldrei í hringnum. Báðir kapparnir hafa samt tekið vel í þessa hugmynd en allt skipulag er eftir eins og eftir hvaða reglum verið barist, box eða UFC-reglum og hvernig peningurinn skiptist á milli þeirra sem koma að þessu tímamótaborði. Floyd Mayweather þykir ekki gefa mikið eftir við samningaborðið eins og hann hefur sannað áður í aðdraganda sinna bardaga og ekki þykir Dana White vera maður sem lætur plata sig í að gera lélega samninga.
Box MMA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira