Tap gegn Kýpverjum í undankeppni HM/EM smáþjóða 22. maí 2016 08:00 Leikmennn íslenska liðsins þurftu að sætta sig við tap í gær. Mynd/bli.is Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum. Aðrar íþróttir Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðinu í blaki var skellt niður á jörðina á ný í 1-3 tapi gegn Kýpur í Laugardalshöll í gær en íslenska liðinu tókst ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Skotum í gær. Íslenska liðið kom fullt sjálfstrausts til leiks í gær eftir sigurinn gegn Skotum í oddahrinu 3-2 en Kýpverjar byrjuðu leikinn af krafti. Náðu þeir forskotinu strax í upphafi og tóku fyrstu hrinuna 25-14 eftir að hafa leitt nánast allan tímann. Strákarnir mættu mun einbeittari til leiks í annarri hrinu og héldu forskotinu allt til loka. Náðu þeir að jafna í 1-1 með því að taka aðra hrinuna 25-20 og virtist íslensku leikmennirnir ekki ætla að játa sig sigraða á heimavelli. Kýpverjum tókst hinsvegar að snúa taflinu sér í hag í þriðju lotu og breyttu stöðunni úr 10-10 í 25-16 á stuttum tíma. Slæmur kafli íslenska liðsins hélt áfram inn í fjórða leikhluta og náðu leikmenn íslenska landsliðsins aldrei að vinna sig aftur inn í lotuna og þurftu þeir því að sætta sig við tap. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Hafsteinn Valdimarsson með 11 stig og hjá Kýpverjum var Vladimir Knezevic með 18 stig. Ísland mætir Andorra á morgun í lokaleik riðilsins og þarf að sigra leikinn til að eiga von á að komast upp úr riðlinum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira