Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 25. maí 2016 18:00 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa. Sýnt verður áður óbirt myndefni úr öryggismyndavélum sem sýnir þegar þeir fara inn á hafnarsvæði Eimskipa. Um er að ræða fólk sem dvelst sem hælisleitendur hér en hefur engan áhuga á að vera hér og freistar þess að komast annað en hefur ekki gild vegabréf, fjármuni eða annað til þess að gera það löglega. Í fréttatímanum greinum við einnig frá því að í undirbúningi er þingsályktun um rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Mál er til skoðunar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Einnig verður fjallað um Airbnb-væðinguna svokölluðu en félags- og húsnæðismálaráðherra telur að fleiri sveitarfélög muni banna útleigu gegnum Airbnb vegna ónæðis og þannig fylgja Mýrdalshreppi sem tók slíka ákvörðun fyrr á þessu ári. Í fréttatímanum verður einnig rætt við fulltrúa Isavia í beinni útsendingu en röskun verður á 27 flugferðum til og frá landinu í kvöld og nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Alþingi Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa. Sýnt verður áður óbirt myndefni úr öryggismyndavélum sem sýnir þegar þeir fara inn á hafnarsvæði Eimskipa. Um er að ræða fólk sem dvelst sem hælisleitendur hér en hefur engan áhuga á að vera hér og freistar þess að komast annað en hefur ekki gild vegabréf, fjármuni eða annað til þess að gera það löglega. Í fréttatímanum greinum við einnig frá því að í undirbúningi er þingsályktun um rannsókn á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans. Mál er til skoðunar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Einnig verður fjallað um Airbnb-væðinguna svokölluðu en félags- og húsnæðismálaráðherra telur að fleiri sveitarfélög muni banna útleigu gegnum Airbnb vegna ónæðis og þannig fylgja Mýrdalshreppi sem tók slíka ákvörðun fyrr á þessu ári. Í fréttatímanum verður einnig rætt við fulltrúa Isavia í beinni útsendingu en röskun verður á 27 flugferðum til og frá landinu í kvöld og nótt vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.
Alþingi Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Sjá meira