Aníta fer með til Möltu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 10:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira