Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 21:58 Portúgalar fagna einu marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Sigur portúgalska liðsins var kannski stærri en frammistaðan gaf til um en Portúgalar nýttu færin sín mjög vel í kvöld á meðan Norðmenn fóru illa með sín. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragao í Porto en næst á dagskrá hjá Norðmönnum er að taka á móti Íslandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var ekki með portúgalska liðinu í leiknum því hann var upptekinn við það tryggja Real Madrid sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Ricardo Quaresma kom Portúgal í 1-0 á 13. mínútu með fallegu marki og þannig var staðan í hálfleik. Joshua King fékk frábært færi til að jafna fyrir hlé og eftir góða byrjun Norðmanna á seinni hálfleik þá átti Veton Berisha skalla í slá á 57. mínútu. Portúgalska liðið skoraði síðan tvö mörk með fimm mínútna kafla og gerðu út um leikinn. Raphaël Guerreiro skoraði fyrst með skoti beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og Éder, liðsfélagi fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, skoraði síðan þriðja markið eftir varnarmistök á 70. mínútu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Sigur portúgalska liðsins var kannski stærri en frammistaðan gaf til um en Portúgalar nýttu færin sín mjög vel í kvöld á meðan Norðmenn fóru illa með sín. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragao í Porto en næst á dagskrá hjá Norðmönnum er að taka á móti Íslandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var ekki með portúgalska liðinu í leiknum því hann var upptekinn við það tryggja Real Madrid sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Ricardo Quaresma kom Portúgal í 1-0 á 13. mínútu með fallegu marki og þannig var staðan í hálfleik. Joshua King fékk frábært færi til að jafna fyrir hlé og eftir góða byrjun Norðmanna á seinni hálfleik þá átti Veton Berisha skalla í slá á 57. mínútu. Portúgalska liðið skoraði síðan tvö mörk með fimm mínútna kafla og gerðu út um leikinn. Raphaël Guerreiro skoraði fyrst með skoti beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og Éder, liðsfélagi fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, skoraði síðan þriðja markið eftir varnarmistök á 70. mínútu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira