Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 21:58 Portúgalar fagna einu marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Sigur portúgalska liðsins var kannski stærri en frammistaðan gaf til um en Portúgalar nýttu færin sín mjög vel í kvöld á meðan Norðmenn fóru illa með sín. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragao í Porto en næst á dagskrá hjá Norðmönnum er að taka á móti Íslandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var ekki með portúgalska liðinu í leiknum því hann var upptekinn við það tryggja Real Madrid sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Ricardo Quaresma kom Portúgal í 1-0 á 13. mínútu með fallegu marki og þannig var staðan í hálfleik. Joshua King fékk frábært færi til að jafna fyrir hlé og eftir góða byrjun Norðmanna á seinni hálfleik þá átti Veton Berisha skalla í slá á 57. mínútu. Portúgalska liðið skoraði síðan tvö mörk með fimm mínútna kafla og gerðu út um leikinn. Raphaël Guerreiro skoraði fyrst með skoti beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og Éder, liðsfélagi fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, skoraði síðan þriðja markið eftir varnarmistök á 70. mínútu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Sigur portúgalska liðsins var kannski stærri en frammistaðan gaf til um en Portúgalar nýttu færin sín mjög vel í kvöld á meðan Norðmenn fóru illa með sín. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragao í Porto en næst á dagskrá hjá Norðmönnum er að taka á móti Íslandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var ekki með portúgalska liðinu í leiknum því hann var upptekinn við það tryggja Real Madrid sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Ricardo Quaresma kom Portúgal í 1-0 á 13. mínútu með fallegu marki og þannig var staðan í hálfleik. Joshua King fékk frábært færi til að jafna fyrir hlé og eftir góða byrjun Norðmanna á seinni hálfleik þá átti Veton Berisha skalla í slá á 57. mínútu. Portúgalska liðið skoraði síðan tvö mörk með fimm mínútna kafla og gerðu út um leikinn. Raphaël Guerreiro skoraði fyrst með skoti beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og Éder, liðsfélagi fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, skoraði síðan þriðja markið eftir varnarmistök á 70. mínútu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira