Blikar munu verja Íslandsmeistaratitilinn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 12:27 Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt á kynningarfundi vegna Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í Ölgerðinni í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu góða kosningu í efsta sætið en það er styttra á milli Stjörnunnar og Vals sem komu í næstu sætum. Flestir búast þó við meiri spennu en oft áður í baráttu um titilinn. ÍA og KR er spáð falli í 1. deild en Skagakonur eru nýliðar í deildinni ásamt FH. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með lítið breytt lið frá því í fyrra og þær tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ á dögunum eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni. Stjörnuliðið missti af Íslandsmeistarabikarnum í fyrra eftir að hafa unnið hann tvö ár þar á undan. Stjörnuliðið missti marga sterka leikmenn í vetur og mætir með breytt lið. Valskonur enduðu í sjöunda sæti í Pepsi-deildinni síðasta sumar en það mætir gerbreytt Valslið til leiks í sumar. Valsarar hafa styrkt sig mikið fyrir tímabilið og fengið meðal annars landsliðskonurnar Margréti Láru Viðarsdóttur, Elísu Viðarsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur úr atvinnumennsku sem og landsliðsmarkvörðinn Söndru Sigurðardóttur sem hefur unnið fimm stóra titla með Stjörnunni undanfarin fjögur tímabil. Pepsi-deild kvenna hefst með fjórum leikjum á morgun miðvikudag en lokaleikur umferðarinnar er síðan nýliðaslagur upp á Akranesi á laugardaginn. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 2016: 1. Breiðablik 282 2. Stjarnan 247 3. Valur 231 4. ÍBV 208 5. Þór/KA 179 6. Fylkir 164 7. Selfoss 140 8. FH 78 9. ÍA 62 10. KR 59 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt á kynningarfundi vegna Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í Ölgerðinni í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu góða kosningu í efsta sætið en það er styttra á milli Stjörnunnar og Vals sem komu í næstu sætum. Flestir búast þó við meiri spennu en oft áður í baráttu um titilinn. ÍA og KR er spáð falli í 1. deild en Skagakonur eru nýliðar í deildinni ásamt FH. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með lítið breytt lið frá því í fyrra og þær tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ á dögunum eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni. Stjörnuliðið missti af Íslandsmeistarabikarnum í fyrra eftir að hafa unnið hann tvö ár þar á undan. Stjörnuliðið missti marga sterka leikmenn í vetur og mætir með breytt lið. Valskonur enduðu í sjöunda sæti í Pepsi-deildinni síðasta sumar en það mætir gerbreytt Valslið til leiks í sumar. Valsarar hafa styrkt sig mikið fyrir tímabilið og fengið meðal annars landsliðskonurnar Margréti Láru Viðarsdóttur, Elísu Viðarsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur úr atvinnumennsku sem og landsliðsmarkvörðinn Söndru Sigurðardóttur sem hefur unnið fimm stóra titla með Stjörnunni undanfarin fjögur tímabil. Pepsi-deild kvenna hefst með fjórum leikjum á morgun miðvikudag en lokaleikur umferðarinnar er síðan nýliðaslagur upp á Akranesi á laugardaginn. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 2016: 1. Breiðablik 282 2. Stjarnan 247 3. Valur 231 4. ÍBV 208 5. Þór/KA 179 6. Fylkir 164 7. Selfoss 140 8. FH 78 9. ÍA 62 10. KR 59
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann