Gunnar Nelson aftur á meðal 15 bestu en sparkaði Tumenov út af listanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 22:00 Gunnar Nelson fagnar sigri í Rotterdam. vísir/getty Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42
Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30
Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15
Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30
Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45