UFC er ekki til sölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. maí 2016 11:45 Lorenzo Feritta, stjórnarformaður og aðaleigandi UFC, ásamt Dana White, forseta UFC. Þeir hafa hagnast vel á sambandinu. vísir/getty Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð. Nánar tiltekið fyrir eina 493 milljarða króna. Það yrði ansi góð ávöxtun á fjárfestingu enda keyptu þeir sambandið á 246 milljónir króna árið 2001. Á síðustu 15 árum hefur UFC aftur á móti vaxið og dafnað og er ekkert lát á velgengni sambandsins. Það var hinn talnaglöggi blaðamaður ESPN, Darren Rovell, sem fór fram með þessa frétt í gær en Dana White, forseti UFC, segir hana ekki vera rétta þó svo fleiri fjölmiðlar segi að viðræður séu í gangi. „UFC er ekki til sölu. Þessi frétt er stormur í vatnsglasi. Darren Rovell er ekki aðdáandi staðreynda og staðreyndir hans gætu ekki verið fjarri sannleikanum,“ sagði White. Samkvæmt heimildum Rovell þá eru Fertitta-bræðurnir í viðræðum við fjóra aðila um sölu á UFC. Þeir eiga meirihlutann í UFC en White á aðeins lítinn hluta í sambandinu. MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð. Nánar tiltekið fyrir eina 493 milljarða króna. Það yrði ansi góð ávöxtun á fjárfestingu enda keyptu þeir sambandið á 246 milljónir króna árið 2001. Á síðustu 15 árum hefur UFC aftur á móti vaxið og dafnað og er ekkert lát á velgengni sambandsins. Það var hinn talnaglöggi blaðamaður ESPN, Darren Rovell, sem fór fram með þessa frétt í gær en Dana White, forseti UFC, segir hana ekki vera rétta þó svo fleiri fjölmiðlar segi að viðræður séu í gangi. „UFC er ekki til sölu. Þessi frétt er stormur í vatnsglasi. Darren Rovell er ekki aðdáandi staðreynda og staðreyndir hans gætu ekki verið fjarri sannleikanum,“ sagði White. Samkvæmt heimildum Rovell þá eru Fertitta-bræðurnir í viðræðum við fjóra aðila um sölu á UFC. Þeir eiga meirihlutann í UFC en White á aðeins lítinn hluta í sambandinu.
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira