Kosningalöggjöf til forsetakjörs „skrípaleikur“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. maí 2016 12:22 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/gva Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður. Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira