Ásgeir ryður Mjóafjarðarheiðina eftir minni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 15:37 Snjóveggirnir á Mjóafjarðarheiði eru um fjórir metrar þar sem þeir eru hæstir. Mynd/Kristín Hávarðsdóttir Mjóafjarðarheiði var rudd um helgina og geta heimamenn, sem telja um 35, því loks tekið á móti gestum sem vilja koma akandi í plássið. Yfir vetrartímann er aðeins fært í þorpið með ferju sem siglir reglulega frá Norðfirði. Talað hefur verið um vorboðann ljúfa þegar snjóblásturstækið er sett í gang og vegurinn er ruddur. Enn er þó nokkuð í að snjórinn hverfi en á heiðinni eru nú fjögurra metra háir veggir af snjó. Rutt á Mjóafjarðarheiði.Mynd/Kristín HávarðsdóttirÁsgeir Jónsson er yfirblásari á svæðinu og er með aðstoð góðra blásara búinn að opna í gegn svo fært er fyrir bíla. Hann er þó enn að breikka veginn svo bílar gesta mæst á heiðinni. Sá vandi er hins vegar að á heiðinni er hvorki símasamband né GPS samband. Ásgeir deyr þó ekki ráðalaus enda þekkir hann vel til á svæðinu.„Hann ryður heiðina eftir minni,“ segir Kristín Hávarðsdóttir um Ásgeir eiginmann sinn sem á ættir að rekja til Mjóafjarðar. Foreldrar hans eigi þar stórt land og það séu ær og kýr Ásgeirs að kíkja í plássið og veiða lax.„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér.“ Bátsferðum á milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar fækkar nú þar sem opið er fyrir bílaumferð. Á milli hálftíma og klukkutíma tekur að fara með ferjunni á milli en um klukkustund að aka frá Norðfirði til Mjóafjarðar.Sólin kíkti í heimsókn á Mjóafjarðarheiði um helgina.Mynd/Kristín HávarðsdóttiVerið er að ryðja heiðina til að gera bílum kleyft að mætast.Mynd/Kristín HávarðsdóttirTilfinningin að aka bíl með háa snjóveggi beggja vegna reynist eflaust einhverjum óþægileg.Mynd/Kristín Hávarðsdóttir Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Mjóafjarðarheiði var rudd um helgina og geta heimamenn, sem telja um 35, því loks tekið á móti gestum sem vilja koma akandi í plássið. Yfir vetrartímann er aðeins fært í þorpið með ferju sem siglir reglulega frá Norðfirði. Talað hefur verið um vorboðann ljúfa þegar snjóblásturstækið er sett í gang og vegurinn er ruddur. Enn er þó nokkuð í að snjórinn hverfi en á heiðinni eru nú fjögurra metra háir veggir af snjó. Rutt á Mjóafjarðarheiði.Mynd/Kristín HávarðsdóttirÁsgeir Jónsson er yfirblásari á svæðinu og er með aðstoð góðra blásara búinn að opna í gegn svo fært er fyrir bíla. Hann er þó enn að breikka veginn svo bílar gesta mæst á heiðinni. Sá vandi er hins vegar að á heiðinni er hvorki símasamband né GPS samband. Ásgeir deyr þó ekki ráðalaus enda þekkir hann vel til á svæðinu.„Hann ryður heiðina eftir minni,“ segir Kristín Hávarðsdóttir um Ásgeir eiginmann sinn sem á ættir að rekja til Mjóafjarðar. Foreldrar hans eigi þar stórt land og það séu ær og kýr Ásgeirs að kíkja í plássið og veiða lax.„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér.“ Bátsferðum á milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar fækkar nú þar sem opið er fyrir bílaumferð. Á milli hálftíma og klukkutíma tekur að fara með ferjunni á milli en um klukkustund að aka frá Norðfirði til Mjóafjarðar.Sólin kíkti í heimsókn á Mjóafjarðarheiði um helgina.Mynd/Kristín HávarðsdóttiVerið er að ryðja heiðina til að gera bílum kleyft að mætast.Mynd/Kristín HávarðsdóttirTilfinningin að aka bíl með háa snjóveggi beggja vegna reynist eflaust einhverjum óþægileg.Mynd/Kristín Hávarðsdóttir
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira