Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:32 Íslensku stelpurnar á æfingu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. „Það átta sig allir á því að leikurinn gegn Makedóníu 7. júní verður mjög snúinn varðandi athygli en það skiptir okkur máli að þessi leikur hafi mikið vægi," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti hópinn fyrir næstu verkefni stelpnanna okkar. Stelpurnar spila næstu leiki sína gegn Skotlandi og Makedóníu nánast á sama tíma og strákarnir spila síðustu leiki sína gegn Noregi og Liechtenstein áður en þeir halda á stórmót í fyrsta sinn. Athyglin verður eðlilega mikil á strákunum þessa dagana. „Þessir leikir eru inn í sama glugga og þegar A-landslið karla spilar síðustu leikina sína. Það verður gríðarleg athygli í kringum það og ykkar vinna verður að keppast um helstu fréttir í kringum drengina fyrir mótið; hverjir eru heilir og hvernig gengur undirbúningur og svoleiðis," sagði Freyr. „Við getum litið þetta mörgum augum og reynt að koma okkur í fórnarlambagír varðandi athygli en það er ekki í boði. Við erum með í þessari vegverð drengjanna og við ætlum að nýta þá orku sem skapast af þeim og njóta augnabliksins með þeim." „Við ætlum að nýta okkur alla þá reynslu og þekkingu sem fylgir því að strákarnir séu að fara til Frakklands," sagði Freyr Alexandersson. Frekari fréttir af fundinum koma á Vísi síðar í dag. EM 2017 í Hollandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00 Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10 Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. „Það átta sig allir á því að leikurinn gegn Makedóníu 7. júní verður mjög snúinn varðandi athygli en það skiptir okkur máli að þessi leikur hafi mikið vægi," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti hópinn fyrir næstu verkefni stelpnanna okkar. Stelpurnar spila næstu leiki sína gegn Skotlandi og Makedóníu nánast á sama tíma og strákarnir spila síðustu leiki sína gegn Noregi og Liechtenstein áður en þeir halda á stórmót í fyrsta sinn. Athyglin verður eðlilega mikil á strákunum þessa dagana. „Þessir leikir eru inn í sama glugga og þegar A-landslið karla spilar síðustu leikina sína. Það verður gríðarleg athygli í kringum það og ykkar vinna verður að keppast um helstu fréttir í kringum drengina fyrir mótið; hverjir eru heilir og hvernig gengur undirbúningur og svoleiðis," sagði Freyr. „Við getum litið þetta mörgum augum og reynt að koma okkur í fórnarlambagír varðandi athygli en það er ekki í boði. Við erum með í þessari vegverð drengjanna og við ætlum að nýta þá orku sem skapast af þeim og njóta augnabliksins með þeim." „Við ætlum að nýta okkur alla þá reynslu og þekkingu sem fylgir því að strákarnir séu að fara til Frakklands," sagði Freyr Alexandersson. Frekari fréttir af fundinum koma á Vísi síðar í dag.
EM 2017 í Hollandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00 Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10 Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00
Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15
Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00
Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51