Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 17:03 Elísabet Jökulsdóttir í Melabúðinni með eina af bókum sínum. Vísir/Ernir Elísabet Jökulsdóttur rithöfundur sem hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Íslands er mjög nálægt því að ná að fylla alla þá stuðningslista sem til þarf svo að framboð hennar verði gilt. Skilafrestur stuðningslista til framboðs rennur út að miðnætti í dag og nú þegar hefur Elísabet náð að fylla þrjá af þeim fjórum listum sem til þarf. Hver listi stendur fyrir sinn landsfjórðung og Elísabetu vantar aðeins þrjá til fimm einstaklinga á Vestfjörðum til þess að klára. „Framboðið veltur á því að finna þrjá til fimm Vestfirðinga,“ segir Elísabet sem stödd er á Egilsstöðum þar sem hún hélt tölu í gær um áfall og áhrif þeirra á mannlíf. Dagurinn í dag hefur verið spennandi því stutt er þar til fresturinn rennur út. „Svona er lífið. Það koma upp alls konar uppákomur. Þetta er eins og að taka próf. Ferðast um Íslands, hitta fólk og tala við það.“Vill bæta samskiptiElísabet segir fullt af fólki hafa hjálpað sér við söfnunina en hún hefur sjálf verið dugleg við að standa og safna. Spurð um helstu áherslur svarar hún; „Ég legg áherslu á fólk og samskipti. Að við séum góð við hvort annað og að við höfum trú á hvort öðru og tölum saman. Ég hef takmarkaðan áhuga á svokölluðum málefnum, mér finnst að Alþingi eigi að sjá um það og aðrar stofnanir lýðræðisins. Við þörfum bara að vinka hvort öðru meira og tala saman. Breyta ýmsum kúltúr sem hér hefur verið við lýði í fjöldamörg ár; meðal annars því að bera ekki tilfinningar sínar á torg sem hefur sýkt samfélagið. Ég hef áhuga á að bæta þau samskipti.“ Elísabet vill koma því á framfæri til þeirra Vestfirðinga sem áhuga hafa á því að styðja framboð hennar að nýta sér aðra af tveimur leiðum. Önnur er að banka upp á hjá henni á Framnesvegi 56A og skrifa undir lista en hin er að hafa samband í síma 659 1147 og tala við Elsu. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttur rithöfundur sem hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Íslands er mjög nálægt því að ná að fylla alla þá stuðningslista sem til þarf svo að framboð hennar verði gilt. Skilafrestur stuðningslista til framboðs rennur út að miðnætti í dag og nú þegar hefur Elísabet náð að fylla þrjá af þeim fjórum listum sem til þarf. Hver listi stendur fyrir sinn landsfjórðung og Elísabetu vantar aðeins þrjá til fimm einstaklinga á Vestfjörðum til þess að klára. „Framboðið veltur á því að finna þrjá til fimm Vestfirðinga,“ segir Elísabet sem stödd er á Egilsstöðum þar sem hún hélt tölu í gær um áfall og áhrif þeirra á mannlíf. Dagurinn í dag hefur verið spennandi því stutt er þar til fresturinn rennur út. „Svona er lífið. Það koma upp alls konar uppákomur. Þetta er eins og að taka próf. Ferðast um Íslands, hitta fólk og tala við það.“Vill bæta samskiptiElísabet segir fullt af fólki hafa hjálpað sér við söfnunina en hún hefur sjálf verið dugleg við að standa og safna. Spurð um helstu áherslur svarar hún; „Ég legg áherslu á fólk og samskipti. Að við séum góð við hvort annað og að við höfum trú á hvort öðru og tölum saman. Ég hef takmarkaðan áhuga á svokölluðum málefnum, mér finnst að Alþingi eigi að sjá um það og aðrar stofnanir lýðræðisins. Við þörfum bara að vinka hvort öðru meira og tala saman. Breyta ýmsum kúltúr sem hér hefur verið við lýði í fjöldamörg ár; meðal annars því að bera ekki tilfinningar sínar á torg sem hefur sýkt samfélagið. Ég hef áhuga á að bæta þau samskipti.“ Elísabet vill koma því á framfæri til þeirra Vestfirðinga sem áhuga hafa á því að styðja framboð hennar að nýta sér aðra af tveimur leiðum. Önnur er að banka upp á hjá henni á Framnesvegi 56A og skrifa undir lista en hin er að hafa samband í síma 659 1147 og tala við Elsu.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12
Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00
Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12