Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Tryggvi Páll Trygggvason skrifar 20. apríl 2016 23:41 Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. Samsett/Getty/Oxford-háskóli 2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41
Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03