Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2016 22:25 Netrisanum Google var í fyrra skipt upp í nokkur fyrirtæki undir móðurfyrirtækinu Alphabet. Vísir/epa Tekjur Alphabet, móðurfyrirtækis Google, jukust um 17 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er þó minni hagnaður en greinendur höfðu gert ráð fyrir.Alls námu tekjur félagsins um 16.47 milljörðum dollara en gert var ráð fyrir að tekjurnar yrðu 16.6 milljarðar. Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Hafa stjórnendur fyrirtækisins reynt að vega upp á móti því með að sækja inn á áskriftarmarkað og tölvuský en vöxtur á þeim sviðum hefur ekki tekist að vinna upp hægagang í auglýsingasölu. Alls hagnaðist félagið um 4,2 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi en Framvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákært Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Android-stýrikerfisins í Evrópu. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tekjur Alphabet, móðurfyrirtækis Google, jukust um 17 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er þó minni hagnaður en greinendur höfðu gert ráð fyrir.Alls námu tekjur félagsins um 16.47 milljörðum dollara en gert var ráð fyrir að tekjurnar yrðu 16.6 milljarðar. Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. Hafa stjórnendur fyrirtækisins reynt að vega upp á móti því með að sækja inn á áskriftarmarkað og tölvuský en vöxtur á þeim sviðum hefur ekki tekist að vinna upp hægagang í auglýsingasölu. Alls hagnaðist félagið um 4,2 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi en Framvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákært Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Android-stýrikerfisins í Evrópu.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira