Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 18:50 Frá framboðsfundi Donald Trump. vísri/getty Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14
Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05